Krossfarinn

Ferðin til landsins helga

nóvember 02, 2004

Þeir sem verja frið eiga ekki að hefja stríð!

Ég vil að fram komi að friðargæsluliðarnir bera ekki einir ábyrgðina á harmleiknum í Chicken street. Sá sem kastaði sprengjunum ber á endanum höfuð ábyrgðina. En ég stend fast á því að þessir menn séu engar hetjur og það sé þeim, og einungis þeim, að kenna að þeir séu sárir. Hvað varðar stelpurnar sem dóu finnst mér ábyrgðin lyggja jafnt hjá þeim sem og árásarmanninum sjálfum. Hefðu þeir verið að slökkva í brennandi byggingu eða verið að afferma flugvél hefði málið litið öðruvísi út. Þegar öllu er á botninn hvolft sýndu þeir vítavert gáleysi, vanvirðingu og hreina og klára heimsku!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

|