Krossfarinn

Ferðin til landsins helga

september 24, 2004

Heill sé þér

Heill sé þér er fært hefur dáðasta son Íslands aftur til síns heima.

Heill sé þér heimur
heill sé þér gæfa.
Leggið niður dregilinn
blásið í lúðra svo heyrist til himna.
Hermaður sá er árana ærði
djöflana deyddi
óvinum eyddi
er snúinn heim.
Gleði skal ríkja svo himnarnir opnist
leggið niður plóga, axir og skóflur
takið upp bikar og skálið og fagnið
því bróðir minn eini
mun snúa aftur heim.


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

|