Krossfarinn

Ferðin til landsins helga

nóvember 19, 2004

Kopps

Skrapp í bíó í gær og sá sænsku myndina Kopps. Stórgóð mynd verð ég að segja. Hún er frá sömu aðilum (meira að segja með sömu leikurum) og gerðu Jalla Jalla og í svipuðum stíl. Mæli með henni.
Verð þó að taka fram að í þeim félagsskap sem ég horfði á myndina hefði verið gaman að horfa á málningu þorna.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

|