Krossfarinn

Ferðin til landsins helga

nóvember 22, 2007

Loforð


Ég ætla að setja pressu á sjálfan mig og lofa hér með að skrifa framhaldssögu á bloggið mitt. Jóladagatal sem birtast mun í, já mikið rétt, 24 pörtum. Einn á dag fram á aðfangadag.
Nú er að sjá hvort ég nái að standa við stóru orðin...

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég mun allavega fylgjast með á hverjum degi:D

24. nóvember 2007 kl. 15:28  
Anonymous Nafnlaus said...

úúú...ég hlakka til!

25. nóvember 2007 kl. 02:13  

Skrifa ummæli

<< Home

|