Krossfarinn

Ferðin til landsins helga

september 12, 2007

Leti dagsins i dag

Lengst-til-vinstri-flokkurinn i Noregi, sem tapadi i nyyfirstodnum sveitastjornakosningum, vildi sex tima vinnudag fyrir alla. Leti, hugsadi eg tho svo ad hugmyndin um styttri vinnudag vaeri vissulega heillandi.

Skyldu their sem unnu fjortan tima a dag i kolanamum fyrir hundrad og fimmtiu arum lita a atta tima vinnudag med matarhlei sem leti?

Thad er akvedin utopia ad enginn thurfi ad vinna, eda i versta falli ad vinna mjog litid. En skyldi folki ekki fara ad leidast fljotlega? Thad vaeri haegt ad skapa list en thad eru ekki allir listraenir og morgum finnst thad hundleidinlegt. Thad vaeri haegt ad nota timann i ahugamalin, en thegar thau endast allan daginn haetta thau ad vera eiginleg ahugamal. Ekki nenni eg ad veida allan daginn alla daga.

Svo eru thad their/thaer sem eru svo heppnir (og snjallir)/heppnar (snjallar) ad ahugamalid er lika vinnan og ofugt.

2 Comments:

Blogger Hrafnhildur said...

Hæ. Byrjuð að fylgjast með þér. Sjáumst á föstudaginn frændi minn.

13. september 2007 kl. 00:59  
Blogger Ólöf said...

Fleiri forvitnir reka inn nefið!!

vild´ég gæti sagt sjáumst á föstudaginn... en það verður víst að bíða aðeins!!

hafðu það gott góurinn ... hehe..

13. september 2007 kl. 22:15  

Skrifa ummæli

<< Home

|