Krossfarinn

Ferðin til landsins helga

ágúst 27, 2007

Fyrsti dagurinn

Þá er fyrsti dagurinn í skólanum að kveldi kominn. Skemmtilegt fólk, skemmtilegir kennarar og skemmtilegur skóli. Deildin er pínulítil. Það er bara við og annað árið í leikurunum og tveir bekkir í senógrafíu. Það verður ekki tekið inn á næsta ári þannig að þetta er fólkið sem ég mun vinna með. Samferðamenn mínir í leitinni að heilaga gralnum.

Í söngtíma töluðu allir um tákngerfingu óperu en ég hélt að það væri verið að tala um Ophru Winfrey. Ég skildi ekkert hvert fólk var að fara...

1 Comments:

Blogger Haraldur said...

Þú ert sjúklega kúl Tryggvi.
Ophra er líka kúl. Því hún er svört.

Kv.
Haraldur Ágústsson

28. ágúst 2007 kl. 16:08  

Skrifa ummæli

<< Home

|