Húsnæðisleysi
Ég er í smá vandræðum. Mig vanntar húsnæði. Ég þarf að fara af stúdentagörðunum 15. jan. og hef ekkert að fara nema heim. Það er ekki mjög físlilegur kostur. Vandamálið er að ég ætla mér að vera í útlöndum í sumar og get því ekki verið að legja þá. Mig vantar því íbúð/herbergi til apríl/maí. Er einhver sem getur aðstoðað mig við það?
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home