Krossfarinn

Ferðin til landsins helga

ágúst 24, 2008

Kominn aftur til Noregs

Nú er ég búinn með Kaíró, búinn með Fréttablðið og búinn með sýninguna mína. Kominn aftur til Noregs og byrjaður að dansa og var að horfa á Íslendinga tapa úrslitaleiknum á ólympíuleikunum. Svekkjandi að spila illa í úrslitaleik en frábær árangur engu að síður.
Það er skrítið að verða svona æstur yfir handbolta um leið og maður þarf að útskýra reglurnar fyrir öllum í kringum mann. Svo er handbolti líka kvennaíþrótt hér í Noregi svo ekki hjálpar það. Þeir eru svo vitlausir þessir Norðmenn. Handbolti er alveg glataður þangað til kvennaliðið þeirra vinnur gull og þá er hann snilldar íþrótt.

4 Comments:

Blogger Adda Rut said...

Ég fékk aldrei ferðasöguna... kvart kvart. Þú verður að koma í heimsókn. Segðu mér hvenær ég á að blanda G&T og búa um rúm fyrir þig.

6. september 2008 kl. 23:08  
Anonymous Nafnlaus said...

Meira... :o/

6. október 2008 kl. 03:33  
Anonymous Nafnlaus said...

Mig dreymdi í nótt að þú værir, með bekknum þínum, í mótorhjólaferð um England. Er eitthvað til í því?

16. nóvember 2008 kl. 22:43  
Anonymous Dragons Den Gummies said...

I'm part of the older generation and I may want to discuss that I like Weight Loss Gummies. Don't be fooled, Keto Diet is a lot of effort but it has been a rewarding experience. Without another thought, here are the undeniable facts of life in respect to Weight Loss Gummies. This turn is a breathtaking simple method to complement Keto Diet. Diet Pills has been pretty interesting lately.

https://www.offerplox.com/weight-loss/dietoxone/

https://www.offerplox.com/men-health/primal-beast/
https://sites.google.com/view/primalbeastusa/
https://www.offerplox.com/
https://www.offerplox.com/weight-loss/brulafine-avis/
https://www.offerplox.com/weight-loss/keto-vitax-gummies/

11. apríl 2023 kl. 19:20  

Skrifa ummæli

<< Home

|