Krossfarinn

Ferðin til landsins helga

mars 27, 2008

Inntökupróf

Nú standa yfir inntökupróf í leiklistadeild Listaháskóla Íslands. Mikið er ég feginn að vera ekki í þeim sporum að láta dæma mig af þremur einstaklingum sem ég þekki ekki neitt en hafa samt allt um framtíð mína að segja.
All var þá er þrennt var fyrir mig svo þeir sem nú skjálfa á beinunum og bíða næsta þreps prófanna eiga alla mína samúð.

Gangi ykkur öllum vel, en vinum mínum betur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

|