Krossfarinn

Ferðin til landsins helga

janúar 16, 2008

Aftur af stad

Nu er eg kominn aftur til Fredrikstad eftir jolafriid. Audvitad var gott ad koma heim, hlusta a falskasta prest sogunnar, borda yfir sig og spila tolvuleiki vid brodir minn. Eg get tho ekki neitad thvo ad thad er gott ad vera kominn aftur i skolann og fara ad gera eitthvad.

Eitt af t6hvi fyrsta sem vid gerdum var ad ,,drifta" en svo kolludu situationalistar sidusta aldar thad ad vafra um borgir an thess ad hafa afangastad. Thad skiladui mer dukkuleikhusi fra 3 ara stelpu, biladri ferju og glerfinum tomum og oupplystum bar a efstu hæd Radison SAS hotelsins her i bæ. Eg mæli med thessu nema ekki gera thad i januar a midvikudegi i roki og rigningu. Eg held ad situationistarnir hafi heldur haft Paris ad sumarlagi i huga.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Eg var i Paris sidasta sumar, og thar var rigning og rok...

17. janúar 2008 kl. 19:33  

Skrifa ummæli

<< Home

|