Ég hlakka svo til að sjá þig! Horfa á Christmas Vacation og The Muppet Christmas Carol til að finna jólaskapið, skreyta jólatréð á Þorláksmessu (helst eftir miðnætti í svefngalsa), gefa þér pakka og syngja þjóðsönginn á stokknum þegar klukkan slær tólf 31. desember. Jólin okkar eru bara æði :)
2 Comments:
Ég hlakka svo til að sjá þig! Horfa á Christmas Vacation og The Muppet Christmas Carol til að finna jólaskapið, skreyta jólatréð á Þorláksmessu (helst eftir miðnætti í svefngalsa), gefa þér pakka og syngja þjóðsönginn á stokknum þegar klukkan slær tólf 31. desember. Jólin okkar eru bara æði :)
Síjú ;o)
Skrifa ummæli
<< Home