Cairo
Skolinn er buinn. Eg og skolafelagar minir hafa stadidi i strongu sidustu daga thar sem bekkjabrodir minn, og helsti felagi minn her i Fredrikstad, var rekinn ur skolanum. Long saga og oll hin furdulegasta. Forum ekki nanar ut i thad her.
En eftir allt sem a undan er gengid tharf eg a godu frii ad halda. Thess vegna er eg farinn til Cairo i manud. Kem heim 13. juli. Sjaumst tha.
1 Comments:
ohh *dæs* ég er geðveikt abbó....hafðu það hrikalega gott í Cairo! bið að heilsa dóttur bútrosbútrosgalí ;) hlakka til að sjá þig á klakanum og mundu bara að fara varlega en djarflega þarna úti!
koss og knús frá ungó
María
Skrifa ummæli
<< Home